Orkuskiptin eru hafin

Það er sama hvort það er einn rafbíll eða heill floti rafknúinna ökutækja. Það þarf að hugsa málið til enda. Við þekkjum það vel. Hlada.is er með lausnir á öllu sem viðkemur orkuskiptum. Allt frá fullkominni hleðslu rafbíla, hraðhleðslu eða jafnvel framleiðslu á raforku.

Þjónustan

Eigin bílar

Fjölmörg fyrirtæki hafa nýtt sérþekkingu Hlada.is til að koma upp hleðslu fyrir eigin bíla. Það þarf að skoða vel hvernig  hleðsla  hentar fyrir mismunandi notkun. Það getur skipt sköpum fyrir nýtingu á fjárfestingunni hvernig hleðslulausn er útfærð.

Starfsmenn

Það er frábært að geta boðið starfsfólki upp á að hlaða bílana í vinnunni. Til þess að hleðslan nýtist sem best og fyrir sem flesta þarf að hafa réttu verkfærin. Við getum útfært aðgangsstýringar, greiðslumiðlun og hvatakerfi fyrir starfsmannahleðslu.

viðskiptavinir

Vilt þú bjóða viðskiptavinum upp á hleðslu. Fjölmörg fyrirtæki hringinn í kringum landið bjóða viðskiptavinum upp á hleðslu. Hvort sem það er frítt eða gegn gjaldi. Gististaðir og ferðaþjónusta, þjónustufyrirtæki og margir aðrir. 

Þetta er ekki flókið

Orkuskiptin eru hafin. vertu með frá upphafi

við gerum þetta einfalt

Orkuskiptin

Að skipta úr bensíni í rafmagn getur vafist fyrir besta fólki.

Hleðsla rafbíla

Hvernig virkar þetta? Hvar byrjar maður?

Umhverfið maður

Kolefnisjöfnun og umhverfisvitund

Allt í skýinu

Tæknin er öllum aðgengileg í skýinu

Við hjálpum með allt

Rafbílavæðingin er bara einn hluti af orkuskiptunum. Við hjálpum þér og þínu fyrirtæki með allt sem þarf.

Þarf að hlaða eigin bíla? Þá þarf að byrja á réttum enda. Þannig að fjárfestingi nýtist til framtíðar.
Geta starfsmenna hlaðið í vinnunni? Þarf að sundurliða notkun eða stýra aðgangi?
Viðskiptavinir eru á rafbílum. Geta þeir líka hlaðið?