Zaptec

Hleðsla rafbíla er ekki flókið mál.

Vertu í sambandi við okkur, það kostar ekki neitt.

Í upphafi skal endinn skoða..

 • Er næg orka til staðar í húsinu ?Þarf að stækka aðaltöfluna og stofninn inn í bygginguna
  • Undantekningarlaust er svarið nei, með fullkominni álagsstýringu er einfalt að hlaða bílana.
 • Hvað gerist þegar allir ætla að hlaða? Þolir stofninn það eða slær allt út?
  • Fullkomin álagsstýring tryggir að hleðsla rafbíla truflar ekki heimilin.
 • Þarf ég að borga fyrir orkuna sem nágranninn notar?
  • Nei, hver notandi greiðir fyrir sína notkun
 • Fá allir sama aðgang að orkunni?
  • Kerfið er álagsstýrt og fasa jafnað.
 • Er lausnin þín þriggja fasa og tilbúin til framtíðar. Þarf að skipta um hleðslukerfi eftir fáein ár?
 • Er hleðslan á rafbílinn örugg? Er lausnin vottuð og uppfyllir hún allar reglugerðir?
 • Hvað kostar lausnin og hvaða möguleika höfum við?

Orka – Höfum við næga orku til að setja hleðslustöðvar í fjölbýlishúsið?

Með því að velja einfasa hleðslulausn er líklegt að þitt hús lendi í vandræðum fljótlega vegna takmarkaðs sveigjanleika lausnarinnar.  Þú getur ekki hlaðið hraðar þó að það séu fáir að hlaða á sama tíma.

Er öryggið í lagi

 • Type 2 tengil með þjófavörn fyrir kapal
 • Yfirspennu vörn
 • Innbyggð öryggi (3x32A Type C)
 • Innbyggður lekaliði B með sjálfvirkri endurræsingu
 • Innbyggður hitaskynjari
 • IP54 ryk og rakavörn

Sveigjanleiki

Þarf að setja upp nýja rafmagnstöflu. Ekki með okkar lausnum. allur varbúnaðr er innbyggður í hleðslustöðvarnar.

Appið

Allar upplýsingar sem þú þarft eru í appinu.  Appið sýnir:

 • Stöðuna á hleðslunni
 • Yfirlit yfir allar hleðslur
 • App bæði fyrir Android og Iphone

Zaptec skýjalausn skýjalausn