Við horfum til framtíðar

Innan skamms verða allir nýir bílar hlaðanlegir. Við erum með lausnir sem duga öllum bílum um ókomin ár. Ekki bara lausnir fyrir daginn í dag.

Álagsstýring

Það er hægt að hlaða bílinn, elda og þvo allt á sama tima. Engin brunnin öryggi eða svartir tenglar.

Öryggi

Rafbíll notar jafnmikið rafmagn á hverjum degi og heimilið. Venjuleg innstunga er ekki gerð fyrir slíka notkun, dag eftir dag.

Hraðari hleðsla

Hleðsla þarf ekki að vera flókin. Þegar bílum fjölgar eykst álagið og hætta á útslætti, ofhitnun eða jafnvel bruna, eykst.

Hvað getum við gert fyrir þig?

Uppsetning

Við klárum þetta með þér. Við sjáum um uppsetninguna á hleðslustöðinni í samráði við þig. Við finnum bestu leiðina. bestu staðsetningun og sýnum þér hvernig hleðslan virkar. Eina sem þú þarft að gera er að stinga í samband,

Hleðslustöðvar

Hleðslustöðin á eftir að standa í mörg ár. Við skiptum ekki um stöð þó við skiptum um bíl. Þess vegna verður að vanda valið í upphafi og hugsa til framtíðar.

Ráðgjöf

Það er ekki flókið mál að hlaða rafbíla. ef það er lagt af stað með réttar upplýsingar og rétta þekkingu. En vandmálin eru fljót að stækka. Ekki gera sama hlutinn oft. vertu í sambandi. Það kostar ekki neitt

Aukahlutir

Hleðslustöðva er ekki það eina sem þarf. upphengi, slíður kaplar og fleira. Allt þarf að virka saman til að gera þessa lífstílsbreytingu eins auðvelda og þægilega og mögulegt er.