Lýsing
Hleðslukapall Type 1 , einfasa (1x16A)
Rafbíla hleðslukapall, einfasa. Við bjóðum hágæða hleðslukapla fyrir allar gerðir rafbíla. Þessi kapall er nauðsynlegur til að tengjast almennings hleðslustöðvum á Íslandi. Flestar almennings hleðslustöðvar á Íslandi eru með Type 2 tengi. Allar hleðslustöðvar sem Hlada selur eru með Type 2 tengi. Þessi hleðslukapall er gerður fyrir 1×16 Amper. Hann fæst einungis í svörtu.
- Þægilegt grip á tengjunum, passar vel í lófa
- Mjúkur gúmmí kapall, helst mjúkur í kulda
- Hnjask þolinn
- Þolir amk 10.000 tengingar
- Togálags vörn í tengjum sem kemur í veg fyrir að kapallinn dragist út úr tenginu
- 16amp einfasa Kapall 3G2,5 + 2 x 0.5mm
- Svartur kapall
- CE og TUV vottaður
- 1 Árs ábyrgð
- Til í þremur lengdum 3, 5 og 7 metra